73
FÆRIBÖND ÚTFÆRSLUR OG CE-MERKING Smári Hallmar Ragnarsson 2015 Lokaverkefni í véliðnfræði Höfundur: Smári Hallmar Ragnarsson Kennitala: 190191-3119 Leiðbeinandi: Helgi M. Valdimarsson Tækni- og verkfræðideild School of Science and Engineering

FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

  • Upload
    others

  • View
    21

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

FÆRIBÖND ÚTFÆRSLUR OG CE-MERKING

Smári Hallmar Ragnarsson

2015

Lokaverkefni í véliðnfræði

Höfundur: Smári Hallmar Ragnarsson

Kennitala: 190191-3119

Leiðbeinandi: Helgi M. Valdimarsson

Tækni- og verkfræðideild

School of Science and Engineering

Page 2: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

Tækni- og verkfræðideild

Heiti verkefnis:

Færibönd – útfærslur og CE-merking

Námsbraut: Tegund verkefnis:

Véliðnfræði Lokaverkefni í iðnfræði

Önn: Námskeið: Ágrip:

Vor 2015 VI LOK -

1006

Þessi skýrsla fjallar um útfærslur á færiböndum

fyrir Hamar. Ætlunin er að búa til gagnvirkar

teikningar af böndunum og útbúa öll gögn fyrir

CE-merkinguna. Í því felst til dæmis að útbúa

áhættumat og notkunarleiðbeiningar. Reikna

þarf út álag á enda og áætla hve mikið böndin

mega bera.

Höfundur:

Smári Hallmar Ragnarsson

Umsjónarkennari:

Jens Arnljótsson

Leiðbeinandi:

Helgi M. Valdimarsson

Fyrirtæki/stofnun:

Hamar ehf. Vélsmiðja

Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk:

08.05.2015 Færiband conveyor

Dreifing:

opin lokuð til: 01.05.2017

Page 3: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

Formáli

Verkefni þetta, sem Vélsmiðja Hamars fól höfundi er unnið sem lokaverkefni í

véliðnfræði í tækni- og verkfræðideild við Háskólann í Reykjavík.

Verkefnið felur í sér lokahönnun og útfærslu á færiböndum sem Vélsmiðja

Hamars hefur verið að smíða. Ekki er um að ræða staðlaða útfærslu á bandi sem hefur

sérstakan tilgang, heldur grunn af framleiðsluvöru, sem auðvelt er að aðlaga að

þörfum hvers viðskiptavinar.

Eitt af megin markmiðum þessa verkefnis er að einfalda og flýta fyrir heildar

framleiðslu ferlinu. Frá því að kúnni biður um band sem er x-langt, x-breitt og þarf að

bera x-þunga afurð, þar til bandið er tilbúið til notkunar. Ásamt því að fullklára

útreikninga og öryggisatriði svo bandið uppfylli CE-vottun.

Þakkarorð

Þakkir fá allir þeir sem aðstoðuðu mig við verkefnið:

Helgi M. Valdimarsson, leiðbeinandi og tæknifræðingur, Hamar ehf

Arnar G. Guðmundsson, forstöðumaður tæknisviðs, Hamar ehf

Konráð Herner Óskarsson, verkstjóri, Hamar ehf

Ásgeir Matthíasson, kennari við Háskólann í Reykjavík

Jens Arnljótsson, umsjónarkennari við Háskólann í Reykjavík

Að lokum langar mig að þakka Höllu Mjöll Stefánsdóttur, unnustu minni, fyrir

stuðning meðan á verkefnavinnu stóð.

Smári Hallmar Ragnarsson

08.05.2015

Page 4: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

2

Efnisyfirlit

Formáli ........................................................................................................................... 1

Inngangur ....................................................................................................................... 3

Búnaður .......................................................................................................................... 4

Grindurnar ...................................................................................................................... 5

Endar .............................................................................................................................. 7

CE vottun ..................................................................................................................... 10

Áhættumat ................................................................................................................ 12

Notkunarleiðbeiningar ............................................................................................. 13

Samræmisyfirlýsingin ............................................................................................ 19

Útreikningur ................................................................................................................. 20

Driföxull fyrir rafmótor ............................................................................................ 23

Driföxull fyrir glussamótor ...................................................................................... 28

Aftari öxull ............................................................................................................... 30

Leyfileg spenna ........................................................................................................ 32

Kúlulegur ................................................................................................................. 33

POM-legur ............................................................................................................... 34

Lokaorð ........................................................................................................................ 37

Heimildaskrá ................................................................................................................ 38

Myndaskrá .................................................................................................................... 39

Page 5: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

3

Inngangur

Kveikjan að þessu verkefni vaknaði þegar Vélsmiðja Hamars ehf, þar sem höfundur

vinnur, hefur í gegnum tíðina smíðað og framleitt færibönd. Þessi færibönd eru til í

mörgum útfærslum, bæði fyrir landvinnslu sem og um borð í skipum. Síðasta sumar

tók höfundur að sér starf verkstjóra smiðjunnar á Þórshöfn og var eitt verkefnanna að

smíða færibönd fyrir frystihús Ísfélags Vestmennaeyja á Þórshöfn. Fljótlega kom í

ljós að flest allar teikningar af böndunum voru týndar og það litla sem var til orðið

úrelt. Gerð var athugasemd við þennan galla og hún send til gæða og öryggisráðs

Hamars. Í kjölfarið var ákveðið að ráðast í endurbætur. Arnar Guðmundsson,

forstöðumaður tæknideildar bauð þá höfundi að nýta tækifærið sem lokaverkefni í

iðnfræði.

Verkefnið snýst um að útbúa gagnvirka teikningu af bandinu í teikniforritinu

Inventor. Sem lýsir sér að með einföldu excel skjali þarf einungis að stimpla inn þá

lengd og breidd sem óskað er eftir og teikningin uppfærist sjálfkrafa. Þetta styttir þann

tíma sem fer í teiknivinnu. Útfæra þarf hvernig öxlar eru reiknaðir fyrir hvert band og

að lokum þarf að útbúa þau gögn sem þarf til að CE votta færibandið.

Page 6: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

4

Búnaður

Eins og áður hefur komið fram þá samanstóðu eldri færibönd ekki af neinum

stöðluðum búnaði. Stefnt er að hafa grindur og enda færibandsins þannig að auðvelt

sé að aðlaga að þörfum hvers og eins. Að því sögðu þarf að vera einhver

útgangspunktur og við vinnslu verkefnisins var reiknað með að nota eftirfarandi

búnað:

Reimar frá Scanbelt

Drifjól frá Scanbelt sem eru með 40x40 gati

Legur og hús frá Marbett (Scanver)

Snekkjugír frá HydroMec (Scanver)

Glussamótor frá Parker (Landvélar)

Í viðauka er hægt að sjá upplýsingar um þessi atriði.

Page 7: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

5

Grindurnar

Mynd 1 - Eldri útfærsla vinstra megin og stigabandið hægra megin

Þegar vinna verkefnisins hófst kom í ljós að eldri útfærslan hafði takmarkað notagildi.

Ekki var hægt að nýta þá útfærslu fyrir stigaband, þar sem plastreiminni vantar

stuðning að ofan. Úr því var ákveðið að hanna útfærslu, sem jafnframt líktist eldri

útfærslu en gæti samt sem áður nýst sem stigaband. Á mynd 1 (hægra megin) sést

útkoman. Stigabandið er einnig léttara og útfærsla opnari, þar sem höfundur nota

16mm öxulstál sem leiðara í stað beygðs plötustáls. Kosturinn við að nota öxul sem

leiðara á móti plötustáli eru nokkrir. Má þar nefna auðveldari þrif, lengri líftíma og

minna viðnám á móti bandi.

Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir

parametrar í Inventor sem gera teikninguna gagnvirka. Sem þýðir, til að aðlaga bönd

að réttri lengd, breidd, hæð, gráðu á stiga þarf einungis að slá inn viðeigandi tölur í

Excel skjal og teikningin uppfærist eftir því. Þetta styttir tíma sem fer í tæknivinnu

fyrir hvert band umtalsvert. Á mynd 2 og 3 sést hvaða málsetningum er hægt að

breyta á böndunum.

Page 8: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

6

Mynd 2 - Parametrar á eldri útfærslu

Mynd 3 - Parametrar á stigabandi

Page 9: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

7

Endar

Tvær tegundir af endum eru í boði. Í báðum tilvikum eru kjammarnir boltaðir við

grindina og hefur sú útfærsla tíðkast lengi. Höfundur velti fyrir sér hvort réttara væri

að sjóða kjammana fasta, en telur engin rök fyrir því. Tímalega séð er smiðurinn um

það bil jafn fljótur að bora og snitta í flatjárnin fyrir boltunum eins og að stilla upp og

sjóða endana. Kosturinn við að bolta kjammana á, liggur helst í því að geta tekið

endann af í heilu lagi. Í sumum tilvikum getur það flýtt mikið fyrir viðhaldi, þá sér í

lagi ef vinnsla er í gangi í kringum viðkomandi band.

Fyrri gerðin (mynd 4) er hugsuð fyrir leguhús og hefur ávallt verið notuð við

böndin. Kjammarnir eru skornir út í vatnsskurðarvél og svo beygðir.

Strekkibúnaðurinn er snittaður kubbur þar sem 10mm bolti eða snitteinn fer í gegnum

og herðist að legu. Kjamminn er til í tveimur útfærslum, fyrir leguhús sem eru annars

vegar með 70mm milli gata (Marbett) og svo 80mm (SKF)

Mynd 4

Page 10: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

8

Seinni gerðin (mynd 5) er hins vegar ný af nálinni og hefur ekki verið notuð á böndin

hingað til. Þessi útfærsla er samt sem áður engin uppfinning en það má sjá svipaða

útfærslu á böndum sem Hansen bræður hafa framleitt fyrir Samherja. Öxlarnir liggja

þá í plastfóðringu en ekki kúlulegum. Plastfóðringarnar eru með raufum sem gerir

þeim kleift að renna eftir kjammanum. Þessi útfærsla er frekar hugsuð um borð í

skipum, þar sem glussarótarar eru mikið notaðir.

Mynd 5

Helsta vandamálið við plastfóðringar er viðnámið. Núningur milli öxuls og plasts

skapar hita og veldur því að fóðringin slitnar mjög hratt. Til að minnka þetta viðnám

og hitamyndunina eins og mögulegt er verður fóðringin boruð (mynd 6). Ekki er

mælt með að nota koppafeiti til að smyrja í fóðringuna en feitin er bæði subbuleg og

ef feitin er ekki endurnýjuð með reglulega getur hún þornað og aukið viðnámið, og

þannig hraðað slitinu. Frekar er mælt með því að tengja vatnslögn í fóðringarnar og

láta dropa vatn niður í þær.

Page 11: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

9

Mynd 6

Þessi aðferð tryggir lámarks viðhald. Möguleiki er að tengja saman ræsinguna á

bandinu við lítinn rafstýrðan loka sem hleypir vatni á fóðringarnar á sama tíma og

bandið er ræst. Það fer þó allt eftir aðstæðum hverju sinni en er þó raunhæft um borð í

skipum

Page 12: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

10

CE vottun

CE vottun er í raun ekki gæðastimpill á vöru heldur er framleiðandi, innflytjandi eða

dreifingaraðili að ábyrgjast það að varan uppfylli grunnkröfur varðandi öryggi og

heilbrigði. Ef varan fellur undir svonefndar nýaðferðartilskipanir Evrópusambandsins

verða þær að bera CE merki svo leyfilegt sé að selja þær innan Evrópu (Brynhildur

Ingimarsdóttir, 2012).

Nýaðferðartilskipanir (e. New Approach Drivectives) byggja á svokallaðir

“nýju aðferð” (e. New Approach) sem samþykkt var árið 1985 af framkvæmdastjórn

Evrópusambandsins. Tilgangurinn með þessari samþykkt var að samræma reglur

aðildarríkja. Fram að því var til dæmis ósamræmi í kröfum til öryggis á vörum sem

skapaði viðskiptahindranir og ójafna samkeppnisstöðu. Þessar nýaðferðartilskipanir

skilgreina almenna og samræmdar grunnkröfur til öryggis og eiginleika sem tilteknir

vöruflokkar þurfa að uppfylla, svo heimilt sé að selja þær á Evrópska

efnahagssvæðinu (Brynhildur Ingimarsdóttir, 2012).

Í þessu verkefni verður farið eftir vélatilskipuninni sem er reglugerð um vélar

og tæknilegan búnað (1005/2009). Þar segir í 7. grein að áður enn vél er sett á markað

og/eða tekin í notkun skal framleiðandi eða viðurkenndur fulltrúi hans:

a. Tryggja að vélin uppfylli viðeigandi grunnkröfur um heilsuvernd og öryggi

sem settar eru fram í I. viðauka reglugerðar þessarar.

b. Tryggja að tækniskjölin skv. A-lið VII. Viðauka reglugerðar þessarar séu

tiltæk.

c. Veita nauðsynlegar upplýsingar, svo sem leiðbeiningar.

d. Gera samræmismat skv. 10. gr.

e. Semja EB-samræmisyfirlýsingu skr. A-lið 1. hluta II. Viðauka reglugerðar

þessara og tryggja að yfirlýsingin fylgi vélinni.

f. Einkenna vélina með CE-merki, sbr. 13. gr.

Page 13: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

11

Þau tækniskjöl sem þurfa að vera tiltæk fyrir hvert selt færiband eru eftirfarandi:

- Almenn lýsing á færibandinu.

- Heildarteikning af færibandinu.

- Ítarlegar teikningar ásamt útreikningum.

- Skjöl um áhættumat sem sýna aðferðina sem fylgt var, þ.m.t:

o Lista yfir grunnkröfur um öryggi og heilsuvernd sem gilda um vélina

o Lýsinu á verndarráðstöfunum sem framkvæmdar eru til að koma í veg

fyrir hætturnar eða draga úr áhættunni og upplýsingar um áhættuna

sem enn er fyrir hendi vegna vélarinnar.

- Listi yfir þá staðla sem fylgt var.

- Afrit af leiðbeiningum fyrir færibandið.

- Afrit af EB-samræmisyfirlýsingu fyrir færibandið.

Page 14: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

12

Áhættumat

Page 15: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

13

Notkunarleiðbeiningar

Page 16: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

14

Page 17: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

15

Page 18: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

16

Page 19: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

17

Page 20: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

18

Page 21: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

19

Samræmisyfirlýsingin

Page 22: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

20

Útreikningur

Til að reikna út allar mögulegar útfærslur á böndum var ákveðið að setja jöfnunar

fyrir öxlana upp í Excel á auðskiljanlegan máta (mynd 7). Við útreikning á hverjum

öxli fyrir sig er einnig stuðst við forritið Scanbelt Engineer (mynd 8). Plastböndin og

hjólin sem notuð eru í færibandið eru frá Scanbelt og því eðlilegast að notast við þann

reikni. Í forritinu eru slegin inn öll þau gildi sem þarf til þess að finn út hversu mikið

álag verkar á öxul og drif. Þar er einnig valið hvaða gerð af bandi og hjólum skal nota

í hvert skipti. Leyfileg þyngd á vöru, sem á að flytja miðað við fermeter, er einnig

gefin upp.

Í útreikningum mun ég vísa í viðeigandi excel reiti.

Page 23: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

21

Mynd 7

Page 24: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

22

Mynd 8

Page 25: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

23

Driföxull fyrir rafmótor

Mynd 9

Í reiknilíkaninu er byrjað að slá inn öll viðeigandi gildi öxulsins í þá reiti sem

aðgreindir eru með appelsínugulum lit. Þeir sem eru gulir eru föst gildi og gráu

reitirnir sýna útkomu reikningsins.

Mynd 10

Breidd milli lega kemur sjálfkrafa inn eftir því hve langur fírkannturinn er, og einnig

hve breitt bandið er.

Lengd frá legu að mótor þarf að mæla og fer hún eftir því hvaða drifbúnaður er

notaður til að keyra bandið.

Kraftur (N) er fengin úr Scanbelt Engineer. Forritið reiknar sjálft út álagið á öxul

miðað við uppgefin gildi.

Þyngd mótors og drifs er sett inn þar sem reiknað er með að öll þyngdin verki á

drifendann.

Breidd á reim kemur sjálfkrafa inn miðað við breidd á fírkannti.

Snúningsvægið er einnig fengið úr Scanbelt Engineer.

Page 26: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

24

Mynd 11

Mynd 12

Fyrsti dálkur sýnir undirstöðukraftinn sem verkar á legurnar á drifendanum. Kraftarnir

eru reiknaðir út með eftirfarandi formúlu:

Mynd 13

Næst eru kraftarnir sem verka á fírkanntinn reiknaðir.

Spennan í öxlinum er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Page 27: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

25

Áslægt mótstöðuvægið í fírkanntinum er reiknað eftir formúlunni:

Beygjuspennan er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

2. stigs áslægt flatarvægi er reiknað samkvæmt formúlunni:

Mesta svignun í öxlinum er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Hérna er E=seigjustuðull

Page 28: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

26

Mynd 14

Næst þarf að reikna álagið sem verkar á sívala hluta öxulsins:

Beygjuálagið er reiknað samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Beygjuspennan er reiknuð samkvæmt. formúlunni:

Og verður því:

Snúningsspennan er reiknuð samkvæmt. formúlunni:

Og verður því:

Page 29: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

27

Skerspennan er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Samsetta spennan sem verkar á öxulinn er því:

Og verður því:

Page 30: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

28

Driföxull fyrir glussamótor

Mynd 15

Driföxullinn fyrir glussamótor er aðeins frábrugðinn öxlinum fyrir rafmótor. Í stað

þess að gírinn fari uppá öxulinn þarf öxullinn að fara uppá mótorinn. Beygjuspennan

sem myndast á fírkanntinn er eins hvort sem um ræðir driföxull fyrir glussamótor eða

rafmótor og því þarf einungis að rannsaka sívala hlutann.

Mynd 16

Undirstöðukraftarnir reiknast samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Page 31: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

29

Snúningsspennan er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Skerspennan er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Samsetta spennan sem verkar á öxulinn er því:

Og verður því:

Page 32: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

30

Aftari öxull

Mynd 17

Mynd 18

Aftari öxull bandanna er eins og driföxulinn, gerður úr 40x40 fírkannti. Enginn

snúningskraftur verkar á öxulinn og er því einungis verið að skoða undirstöðukraftana

í honum og skerkraftinn.

Undirstöðukraftarnir reiknast samkvæmt formúlunni:

Og verður því:

Beygjuvægið er reiknuð samkvæmt formúlunni:

og verður því:

Page 33: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

31

Skerkrafturinn reiknast samkvæmt formúlunni:

og verður því:

Beygjuspennan er svo reiknuð samkvæmt formúlunni:

og verður því:

Page 34: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

32

Leyfileg spenna

Mynd 19

Leyfileg spenna er reiknuð samkvæmt formúlunni:

Þar sem forsendurnar eru:

Langtímaþol þverskurðar án skarðs = 600 N/mm2

(miðast við Rf. 304 í töflubók)

Yfirborðsstuðull = 0,95

Stærðarstuðull = 0,92

Skarðtala = 2 (breytt öxulþvermál)

Öryggistala = 3

og verður því:

Leyfileg svignun er reiknuð samkvæmt formúlunni:

og verður því:

Page 35: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

33

Kúlulegur

Mynd 20

Líftími lega:

Fjöldi snúninga sem legan mun fræðilega séð endast eru reiknaðir samkvæmt

formúlunni:

og verður því:

Þar sem reiknað er með að nota kúlulegur er p

= 3

Næst er sett inn í líkanið hver sé áætluð notkun á bandinu til að fá út líftíma leganna í

árum.

Að mati höfundar er nóg að nota legur sem standast álagið í 5-10 ár, það er

óraunhæft að ætlast til lengri endingartíma. Skylt er að þrífa færiböndin eftir hverja

notkun og því mikið álag á legurnar vegna háþrýstiþvottar. Þéttingarnar munu á

endanum hleypa vatni í gegnum sig og er það nær alltaf orsök þess að legur gefa sig í

færiböndum, sem notuð eru til matvælavinnslu .

Page 36: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

34

POM-legur

Mynd 21

Við útreikning á POM legunum er stuðst við gögn frá SKF.

Page 37: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

35

Líftími POM lega í klst er reiknaður samkvæmt formúlunni:

Þar sem:

= Líftími lega í klst

= Álags stuðull (tafla 3)

= Hraða stuðull (tafla 4)

= Hita stuðull (tafla 5)

= Yfirborðsstuðull

= Tegund af álagi

= 1 fyrir staðbundið álag

= 1,5 fyrir snúningsálag

= Stuðull fyrir efnisgerð

= 480 fyrir PTFE (snúningslega)

= 300 fyrir PTFE (Þrýstilega)

= 1900 fyrir POM (Þrýsti og snúnings)

= Álag á legu N/mm2

= hraði m/s

n = 1 fyrir PTFE

= 1 ef fyrir POM

= 3 ef fyrir POM

og því verður:

Page 38: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

36

Til að áætla tap vegna viðnáms er einnig stuðst við gögn frá SKF.

Fyrst er hreyfiviðnámið reiknað:

= Viðnámsvægi (Nmm)

= Viðnámsgildi (lesið úr töflu 2)

= Álag á legu (N)

= Þvermál legu

Sem verður:

Tap vegna viðnám (W) er svo áætlað samkv. formúlunni:

= Tap á afli (W) (power loss)

= Snúningar á min

og verður því:

Mynd 22

Page 39: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

37

Lokaorð

Höfundur telur að verkefnið hafi tekist vel. Markmið verkefnisins var náð og eru öll

gögn um færiböndin komin í viðeigandi möppu í tölvukerfi Hamars . Verkefnavinnan

mun skila auknum gæðum á vörunni ásamt styttri framleiðslutíma. Til að halda áfram

stöðugum umbótun ætlar höfundur að skoða hvort hagstæðara væri að fá fleiri hluti en

bara kjammana skorna út í vatnsskurðarvél. Möguleiki er að skera hliðar- og

endaflatjárnin út og láta skera gat fyrir þverböndin í leiðinni, það myndi flýta fyrir

samsetningu. Einnig er vert að skoða hvort það borgi sig að útbúa stans fyrir þau.

Verkefnið mun gagnast höfundi mikið, bæði persónulega sem og í starfi.

Sérstaklega gagnlegt var að fara í gegnum CE merkinguna þar sem höfundur hafði

enga þekkingu á því fyrir.

Page 40: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

38

Heimildaskrá

Brynhildur Ingimarsdóttir. (2012, 6. júní). Hvað táknar CE-merking á vörum, er það

sérstakur evrópskur gæðastimpill? Sótt af

http://www.evropuvefur.is/svar.php?id=62826

Falk, D., Krause, P. og Tiedt, G. (2004). Töflubók fyrir málm- og vélrækni.

Gutenberg: Iðnú bókaútgáfa.

Krex, H. E. (2011). Maskin Stäbi (9. útgáfa). Valby: Ny teknisk forlag.

Madsen, P. (2010). Statik og styrklære. Købenahvn V: Ny teknisk forlag.

SKF. (2012). SKF composite plain bearings compact and maintenance-free. Sótt af:

http://www.skf.com/binary/56-107917/SKF-composite-plain-bearings---

11004-EN.pdf

SKF. (e.d.). The SKF model for calculating the frictional moment. Sótt af:

http://www.skf.com/group/products/bearings-units-housings/ball-

bearings/principles/friction/skf-model/index.html

Page 41: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

39

Myndaskrá

Mynd 1 Útfærslur á böndum .......................................................................................... 5

Mynd 2 Parametrar á eldri útfærslu ............................................................................... 6

Mynd 3 Parametrar á stigabandi .................................................................................... 6

Mynd 4 Endi með kúlulegum og rafmótor .................................................................... 7

Mynd 5 Endi með POM legum og glussamótor ............................................................ 8

Mynd 6 POM legur ........................................................................................................ 9

Mynd 7 Excel skjal ...................................................................................................... 21

Mynd 8 Scanbelt Engineer ........................................................................................... 22

Mynd 9 Driföxull fyrir rafmótor í Excel ...................................................................... 23

Mynd 10 Gildi fyrir útreikninga í Excel ...................................................................... 23

Mynd 11 Álag á driföxul fyrir rafmótor ...................................................................... 24

Mynd 12 Undirstöðukraftar í Excel ............................................................................. 24

Mynd 13 Álag á fírkannt í Excel .................................................................................. 24

Mynd 14 Álag á sívala hlutann fyrir rafmótor í Excel ................................................. 26

Mynd 15 Álag á driföxul fyrir glussamótor ................................................................. 28

Mynd 16 Álag á sívala hlutann fyrir glussamótor í Excel ........................................... 28

Mynd 17 Álag á aftari öxul .......................................................................................... 30

Mynd 18 Álag á aftari öxul í Excel .............................................................................. 30

Mynd 19 Leyfileg spenna í Excel ................................................................................ 32

Mynd 20 Líftími kúlulega ............................................................................................ 33

Mynd 21 Líftími POM lega í Excel ............................................................................. 34

Mynd 22 Viðnám milli plasts og járns ......................................................................... 36

Page 42: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

Viðauki

Scanbelt vörur fyrir fiskiðnað ................................................................................................................ 2

Leguhús frá Marbett ................................................................................................................................ 4

HydroMec gírar........................................................................................................................................ 5

Rafmótorar .............................................................................................................................................. 6

Glussamótor ............................................................................................................................................ 7

Teikningar ................................................................................................................................................ 8

Page 43: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

2

Scanbelt vörur fyrir fiskiðnað

Page 44: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

3

Page 45: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

4

Leguhús frá Marbett

Page 46: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

5

HydroMec gírar

Page 47: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

6

Rafmótorar

Page 48: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

7

Glussamótor

Page 49: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

8

Teikningar

Hér á eftir koma teikningasett af sitthvoru bandinu. Fyrri hluti teikninganna er af gömlu

útfærslunni með endum fyrir 70mm leguhúsum og 050 snekkjugír. Seinni hluti teikninganna

eru af stigabandinu með opnum kjömmum, POM plastfóðringum og glussamótor frá Tork.

Page 50: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Yfirlitsmynd 1 A3Blaðstærð

1:12

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

30.3.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

Færiband

Page 51: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

L ( 1 : 5 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Yfirlitsmynd 2 A3Blaðstærð

1:10

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

30.3.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

L

410

99

99

2500

1260

239

509

690

2598

Page 52: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

C ( 1:2 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Hliðar A3Blaðstærð

1:5

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

21.1.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Efri hlið 21

C

2500190

51

15

49

135

99

30°45°

7

2

Page 53: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

A ( 1:1 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Hliðar A3Blaðstærð

1:5

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

17.3.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

A

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Neðri hlið 21

2120

87

38

30°8

3

Page 54: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Enda-rammi A3Blaðstærð

1:3

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

9.2.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Enda flatjárn 41Efra þverband 22Neðra þverband 23

414

414

16

207

6512

0

110

20

40

M8x1.25

- 6H

90

2

3

1

6

30

6

30

8

220

Page 55: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Milli-rammi A3Blaðstærð

1:3

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

21.1.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Hliðar flatjárn 21Efra þverband 12Neðra þverband 13

414

414

207

220

90

2

3

1

30

6

30

6

20 8

414

Page 56: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

H-H ( 1:1 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Leiðari

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Færibönd

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

HMV

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

9.2.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:3

Blaðstærð

A3

H

H

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Leiðari 11

16

2419

135° 26

2494

Page 57: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Kjammi A3Blaðstærð

1:2

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

15.1.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Kjammi f/70mm legu 41Strekkikubbur 42Strekkiteinn 43M10 Ró 44

22 22

10mm ró soðinn á endann

25 10

110

M10x1.5 - 6H

14

40

25

3

2

1

4

Page 58: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Mótorfesting A3Blaðstærð

1:2

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

16.2.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

SHRSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Festing f/050 drif 11Mótstykki 12Milli-legg 13

Festing fyrir 050 drifBeygja þarf festinguna sem er keypt

120°

33

63

80

5x20 flatjárn 9

60

20

8 -24 DEEP

24

1

1

3

Page 59: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Festing fyrir legur A3Blaðstærð

1:1

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

13.4.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

SHRSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Plata 11M10 snittteinar 22

40

10

M10

10

10Soðið fast

1

2

20

t=3

Page 60: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Mótorhlíf 050 A3Blaðstærð

1:4

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

13.4.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

SHRSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Mótorhlíf - búkur (1,5mm plata)

11

Endar (1,5mm plata) 22

167

400

570

72

147

30 45°

45°

10189

230

165

215

29

298

8

102

61

6142

9

-2 D

EEP

1

2

Page 61: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Festing fyrir mótorhlíf A3Blaðstærð

1:1

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

13.4.2015

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Haldari f/050 hlíf (PP eða POM)

11

49

M8x1.25 - 6H

7 -49

22

943 X 45°

86 10

668

Page 62: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

R ( 1:1 )

T ( 1:1 ) U-U ( 1:1 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Öxlar A3Blaðstærð

1:3

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

16.2.2015

Færiband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

HMVSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Driföxull f/050 drif 11Aftari öxull 12

R

T

U

U41025 25 150

40

20

30

84

4102520 25 20

40

Ra 1,6

Ra 1,6

Ra 1,6

Ra 1,6

1

2

Gert er ráð fyrir að öxlar séusmíðaðir úr Rf. 304 en heimilter að smíða þá úr Rf. 303

25

h6

30

8P9

4

20

M8x1.25 - 6HR

Page 63: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Yfirlitsmynd 1

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:25

Blaðstærð

A3

Stigaband

Page 64: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

E ( 1 : 5 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Yfirlitsmynd 2

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:30

Blaðstærð

A3

E

134°

8600

1530

350

10239

354

540540 1160 1160 1160 1160 1160 1160

655

414

30

180

180

655

386

148

664

326

490

2212

5

1509

1639

Page 65: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

F ( 1 : 5 ) G ( 1 : 5 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Yfirlitsmynd - beygjur

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:50

Blaðstærð

A3

F

G

Sníða þarf í beygjurnar

Page 66: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Milli-rammi

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:4

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Hliðarflatjárn 241Þverband 122

80

358

414

1620

207

14

200

6

30

6

40

212

2

1

386

28

Page 67: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Enda-rammi

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:4

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Endaflatjárn (hægri) 21Þverband 22Endaflatjárn (vinstri) 23

358

80

16

414

20

207

200

14

28

M8x1.25 - 6H

63

118

110

20

402

1

3

8

60

6

30

386

Page 68: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Hliðar

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:6

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Hlið - neðri hluti 21Hlið - hallandi hluti 22Hlið - efri hluti 23

8600

176

1528

1530

350

176

1528

176

1528

30

149

30° (1:3)1

2

3

t=2

Page 69: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Kjammar

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

13.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:2

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Opinn kjammi 41Strekkikubbur 42M10 snittteinn 43M10 ró 44

110

10

25

40

14

M10x1.5 - 6H

22

25

10mm ró soðinn á endann

1

2

4

3

Page 70: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Beygjuplötur

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:2

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Neðri beygja 21Efri beygja 22

13767

°

67°20

100

217

150

150

66

2 1

Page 71: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Leiðarar

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigaband

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

14.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:3

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Leiðari - neðri hluti 51Leiðari - hallandi hluti 52Leiðari - efri hluti 53

8410

32

150°

1530

170

32

150°

1

2

3

16

Page 72: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

M ( 1:1 )

N ( 1:1 )

P-P ( 1:1 )

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Öxlar A3Blaðstærð

1:3

Sími: 564 6062 Fax: 564 [email protected]

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Hannað

TeiknaðYfirfariðSamþykkt

29.4.2015

Stigaband

Verknúmer

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

Skali

Verkkaupi

D-03 Þórshöfn

Vörpun

Dags.

Heiti verkefnis

Heiti teikningar

www.hamar.is

SHRSHR

Nafn

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Driföxull f/Parker 11Aftari öxull f/plastlegur 11

M

N

P

P

40

400525 47

40

477

30 5 400 305

470

Ra 1,6

Ra 1,6

Ra 1,6Ra 1,6

1

2

25

8JS9

3

40

25

h9

40

h9N

Page 73: FÆRIBÖND¦ribönd - útfærslur og... · minna viðnám á móti bandi. Báðar grindur eru teiknaðar upp á sama máta. Notaðir eru svokallaðir parametrar í Inventor sem gera

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

SHR

[email protected] Sími: 564 6062 Fax: 564 6661

Öll afnot og afritun teikninga, að hluta eða heild er háð skriflegu leyfi höfunda. Móttakandi er ábyrgur fyrir misnotkun.

HAMAR EHF VÉLSMIÐJA

Plastlegur

VESTURVÖR 36 200 KÓPAVOGUR

Stigabönd

www.hamar.is

Heiti teikningar

Heiti verkefnis Skali

SHR

D-03 Þórshöfn

Verknúmer

SamþykktYfirfarið

Teiknað

Verkkaupi

27.4.2015Dags. Nafn

Vörpun

Hannað

1:2

Blaðstærð

A3

LýsingPartanúmerFjöldiNr.Parker festing 11POM lega 25mm 32

25D10

40D10

M12x1.75 - 6H

106

60

4

32

7

83

13

0

10

0

M6x1 - 6H

4

30

60

38

12

48

36

Ra 1,6 Ra 1,6

2

1