24
MINIMED 670G KERFIÐ MEÐ SMARTGUARD TM TÆKNI SMARTGUARD TM AUTO MODE UC201802558 EE © 2017 Medtronic. All rights reserved. Medtronic, Medtronic logo and Further, Together are trademarks of Medtronic. ™* Third party brands are trademarks of their respective owners. All other brands are trademarks of a Medtronic company.

D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

MINIMED™ 670G KERFIÐMEÐ SMARTGUARDTM

TÆKNI

SMARTGUARDTM

AUTO MODE

UC201802558 EE © 2017 Medtronic. All rights reserved. Medtronic, Medtronic logo and Further, Together are trademarks of Medtronic. ™* Third party brands are trademarks of their respective owners. All other brands are trademarks of a Medtronic company.

Page 2: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ TÆKNIAUTOMATION IS THE KEY

Insúlínþörf þín er sérstök:

Öll erum við mismunandi Dagarnir eru mismunandi

Glúkósinn er mismunandi yfir daginn – og stundum er hann ófyrirsjáanlegur

Með hefðbundinni dælumeðferð færðu fyrirfram ákveðið magn af insúlíni á hverjum tíma

SmartGuard™ tæknin með Auto Mode uppfærir basal insúlíngjöfsjálfkrafa á 5 mínútna fresti útfrá mælingu sykurnema

Sjálfvirk insúlíngjöf getur þýtt minni sveiflur, færri sykurföll og meiri tíma innan marka

Page 3: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

NÝ SMARTGUARD™ TÆKNIYFIRLIT YFIR AUTO BASAL

SmartGuard™ Auto er sjálfvirk insúlíngjöf, kölluð Auto Basal, á 5 mínútna fresti

SmartGuard™ Auto Basal: Byggð á insúlín notkun síðastliðna 6 sólarhringa Byggð á mælingum sykurnema Með 6.7 mmol/L sem markgildi

Með því að gera, litlar, tíðar leiðréttingar á basalnum getur, SmartGuard™ Auto Mode: Komið til móts við insúlínþarfir líkamans þegar glúkósinn rís og fellur Stuðlað að því að glúkósinn sé innan viðmiðunarmarka

Auto basal skammtarnir eru litlir og er ekki ætlað að koma í stað bolusa eða ef mikillmunur er á kolvetnum og kolvetnatalningu

Page 4: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SAMANBURÐUR Á BASALMANUAL MODE VS AUTO MODE

Basal insúlíngjöf

Manual Mode SmartGuardTM Auto Mode

Dælan skilar basal insúlíni samkvæmtfyrirfram ákveðnu prógrammi

SmartGuard™ Auto Mode er sjálfvirkinsúlíngjöf sem aðlagar skammtana útfrámælingu sykurnema

Þú ásamt heilbrigðisstarfsmanni getur gert breytingar á basal stillingum

Leiðréttingarnar eru sjálfvirkar oguppfærast, á 5 mínútna fresti

Page 5: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

Auto Basal Delivery

Basa

l (U

/hr)

Sens

or G

luco

se (m

mol

/L)

Time

YFIRLITSMARTGUARD™ AUTO MODE: SJÁLFVIRKUR BASAL

Page 6: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODEBOLUS YFIRLIT

Þegar þú ert í Auto Mode, stingur SmartGuard™ upp á bolus þegar:

Þú setur inn kovetni Þú setur inn blóðsykurgildi sem er 8.3 mmol/L eða hærra og þörf er á leiðréttingu

Það er mikilvægt að setja kolvetnin inn áður en þú færð þér að borða:

Til að tímasetja insúlínið við kolvetnin Til að gefa leiðréttingarbolus ef þörf krefur Til að kalibrera á heppilegum tíma

Það er svipað að setja inn blóðsykurmælingar og kolvetni í Auto Modeeins og í Bolus Wizard™ Það þarf ekki Bolus Wizard™, Dual Wave™ eða

Square Wave ™ í Auto Mode.

Page 7: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARDTM TÆKNIAÐ FARA Í AUTO MODE

Page 8: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ TECHNOLOGY UNDIRBÚNINGUR FYRIR AUTO MODE

Lokið Öðla Nauðsynlegt að öðlast færni áður en kveikt er á Auto Mode:

Skipta um slöngusett og forðahylki

Nota Bolus Wizard™

Setja upp Guardian™ Sensor 3

Kvarða sykurnemann og fylgja ráðleggingum varðandi kvarðanir

Lesa af dælunni í CareLink™ Personal

Bregðast við lágum blóðsykri

Bregðast við háum blóðsykri

Þú getur notað þennan gátlista til að meta hvort að þú sért tilbúin(n) Fáðu ráðleggingar hjá þínum heilbrigðisfulltrúa um hvenær væri best fyrir þig að kveikja

á Auto Mode:

Page 9: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE GRUNNATRIÐI

Þegar þú ert í Auto Mode skammtar SmartGuard™ grunninsúlín útfrá mælingum sykurnema ognýlegri insúlíngjöf. Þetta köllum við Auto Basal Auto Mode miðar við 6.7 mmol/L Hægt er að breyta viðmiðinu tímabundið í 8.3 mmol/L fyrir t.d. hreyfingu

Mælt með að setja kolvetnin inn fyrir máltíðir Þarf blóðsykurmælingar til að kvarða sykurnema og til að gefa leiðréttingarskammta þegar þörf

er á Þegar blóðsykurinn er 8.3 mmol/L eða hærri, getur SmartGuard™ stungið upp á

leiðréttingarbolus Þegar það kemur upp melding um að blóðsykurmælingar sé þörf, þarf að setja inn

blóðsykurmælingu í dæluna til að geta verið áfram í Auto Mode.

Það koma upp tímabil í Auto Mode þegar grunninsúlíngjöf er skömmtuð útfrá nýlegriinsúlínþörf, ekki útfrá sykurnemamælingu. Þetta kallast Safe Basal. Þetta verður útskýrthér á eftir.

Page 10: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

Ef æfingar eru gerðar með óeiginlega insúlíngjöf 6 dögum áður en þú ferð í Auto Mode þarf að eyða út Active Insulin í dælunni. Ráðfærðu þig við þinn heilbrigðisfulltrúa áðuren þú ferð í Auto Mode ef þetta á við hjá þér.

AÐ FARA Í SMARTGUARDTM AUTO MODE Í FYRSTA SKIPTI

1

Auto Mode warm-up completion

Það þarf að nota dæluna í a.m.k. 48 klst Tíminn byrjar að telja frá miðnætti eftir að insúlíngjöf er hafin Mælt með að vera a.m.k. í 7 daga í Manual Mode áður en farið er í Auto Mode Þarf ekki að kveikja á Auto Mode fyrr en þú ert tilbúin(n) að fara í Auto Mode

Page 11: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

KVEIKT Á SMARTGUARD™ AUTO MODE

Athugaðu að mælt er með því að hafa Auto Mode BG alert á ON

Page 12: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

AUTO MODE READINESS SCREEN

Page 13: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE READINESS SCREENGEFUR TIL KYNNA HVAÐ ÞARF AÐ GERA TIL AÐ FARA Í AUTO MODE

Tákn Þýðing

Það þarf að framkvæma viðeigandiaðgerð til að dælan geti farið í Auto Mode

Það þarf að bíða þangað til að dælan erbúin að uppfæra sig, það þarf ekki aðbregðast sérstaklega við eins og er

Tiltekið atriði er tilbúið fyrir Auto Mode

Page 14: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARDTM TECHNOLOGYAÐ NOTA AUTO MODE

Page 15: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE: TEMP TARGETAÐ NOTA TEMP TARGET

Grunninsúlíngjöf í Auto Mode miðar við 6.7 mmol/L . Þú getur breytt viðmiðinu tímabundið í 8.3 mmol/L t.d. fyrir hreyfingu eða aðrar aðstæður þegar þú villt hafa það hærra

Page 16: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE: TEMP TARGETHÆTTA Í TEMP TARGET

Þú getur hætt í Temp Target hvenær sem er, þó svo að tíminn sem þú settir inn sé ekki liðinn, ogfarið aftur í 6.7 mmol/L í Auto Mode

Page 17: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

INSÚLÍNGJÖF STÖÐVUÐ (SUSPEND) Í AUTO MODE

Þegar þú ert í Auto Mode geturðu stöðvað insúlíngjöfina hvenærsem er

Þegar þú aftengir dæluna þína, t.d. til að fara í bað eða sund ættirþú að stöðva insúlílngjöfina til að SmartGuard™ Auto Mode sémeð réttar upplýsingar um insúlíngjöfina

Page 18: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

INSÚLÍNGJÖF STÖÐVUÐ (SUSPEND) Í AUTO MODE

Page 19: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

AÐ KVEIKJA AFTUR Á INSÚLÍNGJÖF Í AUTO MODE

Page 20: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARDTM TECHNOLOGYSAFEGUARDS:SAFE BASAL

Page 21: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE: SAFE BASAL INSÚLÍNGJÖFLÝSING

Þegar SmartGuard™ Auto Mode er í Safe Basal:

Grár SmartGuard™ skjöldur Föst insúlíngjöf byggð á þörfum þínum eins og þær hafa verið nýlega Byggir ekki á mælingu frá sykurnema Þú færð viðvörun ef þú þarft að bregðast við* Hægt að vera í mesta lagi í 90 mínútur í Safe Basal

Ef ekki er búið að leysa úr ástæðunni eftir 90 mínúturferðu í Manual Mode

Athugaðu stöðuna á dælunni áður en þú ferð að sofa til að koma í veg fyrir að þú hættirí Auto Mode á meðan þú sefur

* Það verður að vera kveikt á Auto Mode BG alert til að fá melding um aðblóðsykurmælingar sé þörf

Page 22: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™ AUTO MODE: SAFE BASAL DELIVERY ÁSTÆÐUR

Hugsanlegar ástæður fyrir Safe Basal insúlíngjöf:

Dælan nær ekki sambandi við sendinn

til dæmis þegar: Ekki er búið að kvarða sykurnemann Missed transmissions/Lost sensor signal Sensor warm up

Þegar munur á blóðsykurmælingu og sykurnema er umfram 35% Neminn sýnir lægra gildi en það er raunverulega Auto mode er búin að vera í hámarksinsúlíngjöf í 4 klst. Auto mode er búin að vera í lágmarksinsúlíngjöf í 2 ½ klst.

Page 23: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

SMARTGUARD™: GRUNNINSÚLÍNGJÖF Í AUTO MODESAMANBURÐUR Á AUTO BASAL OG SAFE BASAL

Auto Basal Safe Basal

Aðlagar grunninsúlíngjöf Föst grunninsúlíngjöf

Byggir á mælingu sykurnema og nýlegriinsúlínnotkun

Viðmið sykurnema er 6.7 mmol/L

Kemur í stað Auto Basal Byggir á nýlegri insúlíngjöf Byggir ekki á sykurmælingu Fer í gang við ákveðin skilyrði Fylgdu leiðbeningum til að fara aftur í Auto

Basal Hámarkstími í Safe Basal er 90 mínútur

Page 24: D/E/D D ^D Zd'h Z hdK DK dD · Title: Microsoft PowerPoint - 670G Training Auto Mode ISL - Fyrirlestur á LSH Author: à órunnIngvarsdóttir Created Date: 10/3/2019 9:45:23

Auto Mode Off og Auto Mode Exit

Hægt að fara úr Auto Mode á hvaða tíma sem er, en þá er ekki hægt að fara aftur í Auto Mode fyrr en í fyrsta lagi eftir 5 klst.

Ef þú ferð sjálfkrafa úr Auto Mode geturðu farið strax aftur inn að því gefnu að öll skilyrði fyrirAuto Mode séu uppfyllt

SMARTGUARD™ AUTO MODE: OFF VS. EXIT